Siglingar
Ponant er nýr samstarfsaðili GB Ferða. Þetta franska skipafélag býður uppá mesta lúxus sem fyrirfinnst í heimi skipafélaga í dag. Nýjasta skip félagisns Le Bellot verður að sigla í kringum landið í sumar í 7 daga ferðum þar sem allur matur og drykkur er innifaldur. Le Bellot er sannkallur lúxus, 92 svútur, 184 farþegar og 112 áhafnarmeðlimir.