The Grove - London

Verð frá kr. 179.000 á mann í tvíbýli

The Grove er eitt glæsilegasta golfvallarhótel Englands. Hótelið er norðan við London, 30 mínútur frá miðborginni. Völlurinn er ekki af lakari endanum, hannaður af Kyle Phillips.  Byggingin, sem er frá 18.öld, var keypt árið 1996 af Ralph Trustees, sem eiga Athenaeum hótelið á Piccadilly í London. Staðsetning hótelsins er fullkomin, aðeins 20 mínútur frá Heathrow flugvelli og 30 mínútur frá miðborg Lundúna. Á hótelinu er 3 veitingastaðir, 3 barir, tvær sundlaugar, fjöldinn allur af fundarherbergjum, veislusalur fyrir 500 manns, fullkomin líkamsræktarsalur og lúxus heilsulind “Sequuoa Spa”. Garðarnir á landareigninni innihalda fjöldann allan af plöntum, tennisvelli, lendingarsvæði fyrir þyrlur. 45.000 trjám hefur verið plantað fyrir á landareigninni.

The Grove er einn af skemmtilegri völlum sem ég hef spilað, hef farið þar tvisvar. Golfbílarnir eru fyrsta flokks og völlurinn vel hirtur. Hótelið er frábært, herbergin rúmgóð og þjónustan öll til fyrirmyndar. Veitingastaðir eru mjög góðir og gott að fara í SPA sem er stórt og þægilegt. Stærsti kosturinn er að þetta er stutt frá London Heathrow. Þetta er fullkominn staður fyrir hjón eða vinahópa.Ég mun pottþétt fara þarna aftur fljótlega
Birkir Hólm Guðnason
Þetta er klárlega með betri golf resortum sem ég hef prófað. Hótelið stutt frá flugvelli sem geri mögulegt að spila á komu og brottfarardegi. Allur aðbúnaður, hótelherbergi, matur, heilsulind og viðmót starfsfólks til fyrirmyndar. Golfvöllur með fjölbreyttum og miskrefjandi brautum. Grove komið á listann yfir svæði sem ég mun heimsækja aftur
Þóroddur Ottesen
The Grove er resort á hæsta level, krefjandi völlur og fyrirmyndar þjónusta bæði fyrir og eftir að leik er lokið. Frábær matur og flottasta morgunverðarhlaðborð sem ég hef séð, algjör lúxus.
Óskar Bjarni Ingason
Frábær golfvöllur sem hentar kylfingum af öllum getustigum. Æfingasvæðið er í hæsta klassa, hótelið er mjög flott og öll þjónusta á svæðinu algjörlega til fyrirmyndar
Skúli Arnarson
The Grove er í alla staði mjög flottur staður, flott hótel, mjög góður og skemmtilegur golfvöllur og þjónustan í kringum völlinn eins og best gerist. Veitingastaðir líka flottir og góður matur. Þannig að á skalanum 0-10 fær þessi staður 9,5.
BJÖRGÓLFUR JÓHANNSSON, fv. forstjóri Icelandair Group
The Grove er hinn fullkomni staður til að fara með stóran hóp á. Hótelið er fyrsta flokks og umhverfið virkilega notalegt. Þá er heilmikið við að vera á staðnum, hvort sem fólk kýs að spila golf, tennis, strandblak eða einfaldlega njóta gönguferða eða hjólreiða í Enskri náttúru. Við vorum 230 manna hópur sem nutum langrar helgar á the Grove og mæli ég eindregið með hópferð á þennan stórkostlega stað
Sigurður Viðarsson - Forstjóri TM
Grove er frábær staður sem vert er að sækja heim bæði hvað varðar gistingu, veitingar og golf. Golfvöllurinn er einn af þessum völlum sem þú þráir að takast á við daginn eftir, bæði hvað varðar landslagið í vellinum og karakterinn.
Gylfi Sigfússon - fv. Forstjóri Eimskip
Starfsfólk hótelsins tók mjög vel utan um hópinn og stjanaði við okkur á meðan dvöl okkar stóð. Fyrir okkur var nauðsynlegt að fara með hópinn í tvennu lagi og komu tíðar samgöngur til London því að góðum notum. Þá skemmir ekki fyrir að það er aðeins 30 mín akstur frá Heathrow til Grove
Sigurður Viðarsson - Forstjóri TM
The Grove er enn eitt meistarastykkið hjá Kyle Phillips. Völlurinn er algjört augnkonfekt, einstaklega vel byggður og vel hirtur allan ársins hring. Kyle Philips hefur tekist einstklega vel til að byggja resort völl, sem er krefjandi en ekki of erfiður sé hann spilaður af skynsemi. Til að spila völlinn vel þarf leikskipulaga að vera í lagi. Hér eru glompur á erfiðum stöðum og innáhöggin þurfa að vera nákvæm. Flatirnar eru hraðar og gefa flötunum á Kingsbarns lítið eftir.“
Jóhann Pétur Guðjónsson - framkvæmdastjóri, GB ferðir

Rúsínan í pylsuendanum er golfvöllur hótelsins. Hönnuður vallarins er Kyle Phillips en þar fer enginn aukvisi. Phyllips vann undir leiðsögn, Robert Trent Jones eldri í 16 ár áður en hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki 1997. Eitt af hans frægustu afrekum hans er Kingsbarns völlurinn í St.AndrewsThe Grove er einstaklega vel hirtur, ávallt í toppstandi, allan ársins hring. Þegar gengið er eftir brautum vallarins er eins og gengið sé á hundrað ára gömlum velli og er það það sem hönnuðurinn var á höttunum eftir. Frábært æfingasvæði fylgir hótelinu.

Innifalið:

***Við  auglýsum þessar ferðir án flugs við getum sjálfsögðu séð um flugið líka*** Icelandair bjóða uppá flug til  Heathrow sem er sá flugvöllur sem er næst Grove.

1.mars-30.apríl

Gisting í classic west wing herbergi með morgunverði á Glasshouse, 3×18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

1.maí-31.október

gisting í  classic west wing herbergi með morgunverði á Glasshouse, kvöldverði öll kvöldin á Glasshouse, 3×18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

01.-30.nóv

gisting í  classic west wing herbergi með morgunverði á Glasshouse, kvöldverði öll kvöldin á Glasshouse, 3×18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Flugáætlun

FI 450 KEFLHR 0740 1145
FI 455 LHRKEF 2110 2310

Dagsetningar

07 ágú 2025
07 ágú til 10 ágú
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
14 ágú 2025
14 ágú til 17 ágú
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
21 ágú 2025
21 ágú til 24 ágú
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
28 ágú 2025
28 ágú til 31 ágú
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
04 sep 2025
04 sep til 07 sep
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
11 sep 2025
11 sep til 14 sep
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
18 sep 2025
18 sep til 21 sep
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
25 sep 2025
25 sep til 28 sep
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
02 okt 2025
02 okt til 05 okt
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
09 okt 2025
09 okt til 12 okt
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
16 okt 2025
16 okt til 19 okt
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
23 okt 2025
23 okt til 26 okt
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
30 okt 2025
30 okt til 02 nóv
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
07 nóv 2024
07 nóv til 10 nóv
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
14 nóv 2024
14 nóv til 17 nóv
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
21 nóv 2024
21 nóv til 24 nóv
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
05 mar 2026
05 mar til 08 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
12 mar 2026
12 mar til 15 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
19 mar 2026
19 mar til 22 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
26 mar 2026
26 mar til 29 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
02 apr 2026
02 apr til 05 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
09 apr 2026
09 apr til 12 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
16 apr 2026
16 apr til 19 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
23 apr 2026
23 apr til 26 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli(án flugs) - 3 nætur 3 hringir
30 apr 2026
30 apr til 03 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
07 maí 2026
07 maí til 10 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
14 maí 2026
14 maí til 17 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
21 maí 2026
21 maí til 24 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
28 maí 2026
28 maí til 31 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
04 jún 2026
04 jún til 07 jún
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
11 jún 2026
11 jún til 14 jún
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
18 jún 2026
18 jún til 21 jún
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
25 jún 2026
25 jún til 28 jún
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir
06 ágú 2026
06 ágú til 09 ágú
kr. 249.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur 3 hringir

Aukalega:

Aukagjald fyrir einbýli: £155 á dag (sunnudag-miðvikudags) og £175 á dag (fimmtudag-laug)

Aukahringur:

£200 01.maí -25.okt

£160 01.mars -30.apr

Rental Clubs £70 per set

Buggy Hire £70 per buggy

Single Rider Buggy Hire £40 per buggy

Electric Trolleys £25 per trolley

PACKED LUNCHES
£12 supplement per person
Freshly prepared and loaded onto your buggies ready to go
for when you tee off. Includes sandwich or wrap, piece of
fruit, bag of crisps, water and a soft drink

Uppfærsla á kvöldverði frá Stables yfir á Glasshouse:

Sunday to Thursday £9pp to be paid extra
Friday & Saturday £22pp to be paid extra

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar. Tilboðið miðast við Visa gengi 11.07.2025 GBP 170.