Terras Dunas, Comporta, Portúgal

Verð frá kr. 305.000,- á mann í tvíbýli (7 nætur og ótakmarkað golf)

Dunas golfvöllurinn á Terras Da Comporta er besti golfvöllur Portúgals. Völlurinn er ca. klukkustund suður af Lissabon, staðsettur í afskekktum strandbæ í jaðri Sado Estuary friðlandsins.  Við spiluðum völlinn tvisvar sinnum í október 2024 og hann er í einu orði sagt stórkostlegur.

Við getum boðið uppá ótakmarkað golf í viku sem við teljum verða mjög vinsælan pakka þarna.

Dunas völlurinn er Par-71 og nær yfir 84 hektara af náttúrulegu landslagi og er í strandvallastíl.
Völlurinn er sá fyrsti á meginlandi Evrópu sem er hannaður af hinum virta golfarkitekt David McLay-Kidd. Aðrir frægir vellir frá honum eru meðal annars Brandon Dunes, Queenwood, Machrihanish Dunes og Castle Course í St. Andrews.

Comporta er dásamlegt svæði - aðstaðan, stemmningin og ekki síst maturinn er framúrskarandi. Fundum ekki ástæðu til að leita neitt annað eftir heimsklassa golf á Dunas heldur en á Quinta Da Comporta og eiga gæðastundir þar. Heilsulindin er heimsklassa
Reglulegur viðskiptavinur GB Ferða sem ekki vill láta nafns síns getið
Þessi einstaki golfvöllur suður af Lissabon er svo sannarlega þess virði að heimsækja. Terras Dunas er algjör perla, hver hola er sniðin að umhverfi sínu, þar sem trjágróður og landslag fær virkilega að njóta sín og hver hola er einstök eins og svæðið allt. Tekið er hlýlega á móti manni frá fyrsta skrefi inn á svæðið og þangað til heim er haldið. Æfingasvæði óaðfinnanlegt og afrekskylfingur heimilisins sem var með í för lýsti þessu best með sínum fyrstu orðum, þetta er algjör paradís.
Svavar Geir Svavarsson
Lang besti golfvöllur sem ég hef spilað í Portúgal, og ég hef spilað alla vellina sem eru inná topp 20 listunum. Völlurinn er svo vel byggður. Ég fæ sömu tilfinningu að spila þennan völl og þegar ég spila Kingsbarns, Royal Portrush, Turnberry og Old Course í St Andrews. Tilfinningin er sú að hringurinn líður alltof hratt og ég vil helst ekki að hann endi.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Dunas völlurinn er sá fyrri af tveimur 18 holu völlum sem verið er að byggja við Terras da Comporta. Hinn völlurinn opnar í september á næsta ári og það sem við sáum af honum þá verður hann ekki síðri.

Dunas er besti golfvöllur Portúgals skv. mörgum fagtímaritum og er 06. besti golfvöllur meginlands Evrópu skv. Top 100 Golfcourses

Innifalið

“Ótakmarkað golf”

Gisting í Deluxe Garden View herbergi (39m2-42m2) á Quinta Da Comporta með morgunverðarhlaðborði, ótakmarkað golf á Dunas  og Torre völlunum, ásamt aðgengi að sundlaug, heilsulind og líkamsrækt hótelsins.

GB extra:
*Golfbílar fylgja öllum hringjum ásamt æfingaboltum á æfingasvæðinu.

  • Icelandair: Ef þið viljið taka flugið hjá okkur (Icelandair) þá getum við séð um það.
  • Play: flýgur líka til Lissabon. Ef þið veljið Play og eruð færri en 10 þá bókið þið flugið sjálf. Ef þið eruð 10 eða fleiri þá get ég boðið ykkur hópamiða.

Annað

Hálft fæði: 65€ per person á dag

 

Dagsetningar

15 jan 2026
15 jan til 22 jan
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
22 jan 2026
22 jan til 29 jan
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
29 jan 2026
29 jan til 05 feb
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
05 feb 2026
05 feb til 12 feb
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
12 feb 2026
12 feb til 19 feb
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
19 feb 2026
19 feb til 26 feb
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
26 feb 2026
26 feb til 05 mar
kr. 340.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
05 mar 2026
05 mar til 12 mar
kr. 340.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
12 mar 2026
12 mar til 19 mar
kr. 340.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
19 mar 2026
19 mar til 26 mar
kr. 340.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
02 apr 2026
02 apr til 09 apr
kr. 380.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
09 apr 2026
09 apr til 16 apr
kr. 380.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
16 apr 2026
16 apr til 23 apr
kr. 380.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
23 apr 2026
23 apr til 30 apr
kr. 380.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
30 apr 2026
30 apr til 07 maí
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
07 maí 2026
07 maí til 14 maí
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
14 maí 2026
14 maí til 21 maí
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
21 maí 2026
21 maí til 28 maí
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
28 maí 2026
28 maí til 04 jún
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
04 jún 2026
04 jún til 11 jún
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
11 jún 2026
11 jún til 18 jún
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
18 jún 2026
18 jún til 25 jún
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
25 jún 2026
25 jún til 02 júl
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
02 júl 2026
02 júl til 09 júl
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
03 sep 2026
03 sep til 10 sep
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
10 sep 2026
10 sep til 17 sep
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
17 sep 2026
17 sep til 24 sep
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
24 sep 2026
24 sep til 01 okt
kr. 500.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
01 okt 2026
01 okt til 08 okt
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
08 okt 2026
08 okt til 15 okt
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
15 okt 2026
15 okt til 22 okt
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
22 okt 2026
22 okt til 29 okt
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
29 okt 2026
29 okt til 05 nóv
kr. 450.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
05 nóv 2026
05 nóv til 12 nóv
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
12 nóv 2026
12 nóv til 19 nóv
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
19 nóv 2026
19 nóv til 26 nóv
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf
26 nóv 2026
26 nóv til 03 des
kr. 305.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, ótakmarkað golf

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 10.10.2024 EUR 152