Hótelið opnaði fyrir rétt mánuði
- Það eru tveir mjög góðir veitingastaðir á hótelinu. Krúnudjásnið er ATTIKO sem er á efstu hæð hótelsins með útsýni yfir borgina.
- Það er gott gym á hótelinu og fínasta spa.
- Hótelbarinn er slikkaður
- Fismuler er morgunverðarstaðurinn og ég var mjög ánægður með hann.
- Svo eru auðvitað Rooftop sundlaug og bar á 13.hæðinni.-
Hótelið er staðsett við flottustu verslunargötu borgarinnar, Avenida da Liberdade – Lisbon’s Luxury Boulevard (Often referred to as the “Champs-Élysées of Lisbon)
Eduardo VII Park (Lisbon’s central park), einn fallegasti almenningsgarður borgarinnar er við hlið hótelsins