Marinha Boutique Hotel, Quinta da Marinha

Verð frá kr. 169.000,- á mann í tvíbýli.

Onyria Marinha Boutique Hotel er fimm stjörnu boutique hótel ásamt 18 holu golfvelli, staðsett í hjarta Quinta da Marinha. Hótelið einkennist af glæsileika og einstaka þjónustu, með 68 lúxusherbergjum, fjórum svítum, 12 Edition Villas, 9 ráðstefnuherbergjum, veitingastað, bar, fjórum sundlaugum og heilsulind.

 

 

Marinha Boutique Hotel og Quinta Da Marinha golfvöllurinn eru frábært combó. Golfvöllurinn Quinta Da Marinha er við hótelið og klúbbhúsið er 50 metra frá lobbýinu. Völlurinn er áhugaverður og ef nokkuð þægilegur af gulum teigum. Við mælum eindregið með að fólk notist við golfbíl hér. Herbergin á hótelinu eru rúmgóð og fallega innréttuð. Þetta er flott hótel og ekki rugla þesu hóteli við Quinta Da Marinha (sem er miklu lakara hótel) og lengra frá 1.teig og klúbbhúsinu.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Quinta da Marinha golfvöllurinn, í Cascais er í eigu hótelsins

Þessi 18 holu völlur er 5.870 metrar af öftustu teigum, par 71 og hannaður af engum öðrum en Robert Trent Jones.Útsýnið er einstakt, yfir Atlantshafið og Sintrafjöllin.

Innifalið

Gisting í 7 nætur í deluxe double herbergi með morgunverðarhlaðborði, 6 x 18 holur og aðgengi að heilsulind og sundlaug  hótelsins.

Annað

Golfbíll 18 holur € xx,00 (þarf að panta)
Golfkerra € x,00
Leiga á golfsetti € xx,00

Rafmagnskerrur eru ekki í boði

Dagsetningar

01 mar 2024
01 mar til 08 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
08 mar 2024
08 mar til 15 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
15 mar 2024
15 mar til 22 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
22 mar 2024
22 mar til 29 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
29 mar 2024
29 mar til 05 apr
kr. 169.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
05 apr 2024
05 apr til 12 apr
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
12 apr 2024
12 apr til 19 apr
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
19 apr 2024
19 apr til 26 apr
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
26 apr 2024
26 apr til 03 maí
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
03 maí 2024
03 maí til 10 maí
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
10 maí 2024
10 maí til 17 maí
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
17 maí 2024
17 maí til 24 maí
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
24 maí 2024
24 maí til 31 maí
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
23 ágú 2024
23 ágú til 30 ágú
kr. 240.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
30 ágú 2024
30 ágú til 06 sep
kr. 240.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
06 sep 2024
06 sep til 13 sep
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
13 sep 2024
13 sep til 20 sep
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
20 sep 2024
20 sep til 27 sep
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
27 sep 2024
27 sep til 04 okt
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
04 okt 2024
04 okt til 11 okt
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
11 okt 2024
11 okt til 18 okt
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
18 okt 2024
18 okt til 25 okt
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
25 okt 2024
25 okt til 01 nóv
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
01 nóv 2024
01 nóv til 08 nóv
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
08 nóv 2024
08 nóv til 15 nóv
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
15 nóv 2024
15 nóv til 22 nóv
kr. 214.000 á mann í tvíbýli (án flugs)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 24.07.2023 EUR 150