Le Golf National, París

Verð frá kr. 169.000 á mann í tvíbýli

Le Golf National er fyrir löngu orðið eitt af þekktari golfsvæðum í Evrópu enda hefur Opna franska mótið verið haldið þar frá árinu 1991 og Ryder Cup síðastliðið haust. Vellirnir eru 3 talsins. Fyrstan ber að nefna Albatros völlinn (Par 72). Sá völlur er talin vera besti golfvöllur Evrópu af mörgum bestu leikmönnum heims. Völlurinn er svona risk and reward völlur og stórskemmtilegur fyrir hópa sem halda keppni sín á milli. Völlurinn er samt sanngjarn, þú sérð allar hættur, engin blind högg. Völlur númer tvö er Aigle (Örninn) sem er skemmtilegur links style völlur (par 71).  Það er gott æfingasvæði á vellinum og nú stenda yfir breytingar á gamla Osilet vellinum á þann veg að verið að er breyta honum í glæsilega 7 holur æfingavöll.  Eitt af 23 hliðum Versala er á vellinum, sem sýnir hversu gríðarlegt landflæmi var lagt undir höllina á sínum tíma undir stjórn Loðvíks fjórtánda. Þú sérð líka hliðið frá 14. holu á Albatrossinum.

Næstu stórmót sem haldin verða á Le Golf national eru:

2022: the World Amateur Team Championship, also called Eisenhower Trophy
2024: The golf competition of the 2024 Olympic Games, Paris

 

We may have one of the greatest Ryder Cup venues in European golf history in 2018
Graeme McDowell
Le Golf National is one of the best I have played
J.-M. Olazabal
My favourite course in Europe. It would make a great Ryder Cup venue
Lee Westwood
It’s unbelievable that this course should have to wait nine years before being considered for the Ryder Cup. It’s an obvious choice from the very first hole
Colin Montgomerie
One of the best courses in Europe
Jesper Parnevik

Hótelið á svæðinu er Novotel, 4 stjörnu hótel með 131 herbergi.  Veitingastaðir hótelsins eru tveir, Gourmet Bar, sem eru m.a. með mikið úrval af tapasréttum.  Hinn heitir því skemmtiega nafni Le Club House, sem er opinn frá 08.00 til 19.00.  Þess má geta að það er ekki nema 10 mín akstur í bíl til Versala og 30 mín til Parísar.  Geri aðrir betur.

Dagsetningar

01 apr 2021
01 apr til 05 apr
Páskaferð kr. 209.000 á mann í tvíbýli - (4 nætur 4 x 18 holur)
09 apr 2021
09 apr til 12 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
16 apr 2021
16 apr til 19 apr
kr. 179.000 á mann í tvíbýli
22 apr 2021
22 apr til 26 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (4 nætur 4 x 18 holur)
30 apr 2021
30 apr til 03 maí
kr. 179.000 á mann í tvíbýli
07 maí 2021
07 maí til 10 maí
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
14 maí 2021
14 maí til 17 maí
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
21 maí 2021
21 maí til 24 maí
kr. 179.000 á mann í tvíbýli
28 maí 2021
28 maí til 31 maí
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
04 jún 2021
04 jún til 07 jún
kr. 169.000 á mann í tvíbýli

Innifalið

Flug með Icelandair til Parísar (CDG) gising á Novotel Saint Quentin hótelinu með morgunverði, 4 x 18 holur (2 hringir á Albatros og 2 hringir á Aigle).

Flutningur er ekki innifalinn til Parísar. Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)

Evrópa 3.760 per. fluglegg
USA kr. 4.400 per. fluglegg

Aukagjald fyrir einbýli

kr. 10.000,- á dag.

Annað:

Aukahringir:
Albatros EUR 200
Aigle EUR 92
Oiselet EUR41
Leigusett EUR 35 á dag (M6 Taylor Made)

 

Flugáætlun

FI 542 KEFCDG 0735 1255
FI 541 CDGKEF 2235 2355

Flutningur er ekki innifalinn til Parísar. Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)

Evrópa 3.760 per. fluglegg
USA kr. 4.400 per. fluglegg

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 20.04.2020 EUR 162.

* Courses aeration dates
Aigle : From Saturday 17/04 to Thursday 22/04 2021

For your information, please find below the Albatros course aeration dates :
Albatros : From Monday 16th August to Saturday 21st August 2021