Lavida Hotel at PGA Catalunya

Verð frá kr. 239.000,- á mann í tvíbýli.

“Nýtt og endurbætt” PGA Catalunya ☀️⛳
Lavida er 4 stjörnu hótelið á svæðinu.
PGA Catalunya
 
PGA Catalunya er heimsklassa golfsvæði í klukktíma fjarlægð frá Barcelona. Á svæðinu eru tvö hótel sem fólk getur valið á milli, Camiral (5 stjörnu) og Lavida (4 stjörnu). Tveir 18 holu golfvellirnir eru á svæðinu. Fyrstan ber að nefna Stadium völlinn. Sá völlur er af mörgum talinn vera besti golfvöllur Spánar. Þetta er ávallt matsatriði en ég set hann hiklaust í efri hluta topp 10 sem ég hef spilað ásamt völlum eins og Valderama, La Reserva, El Prat, La Manga, Real Sotogrande, San Roque, Santander svo eitthvað sé nefnt. Hinn völlurinn er Tour völlurinn sem er einnig mjög skemmtilegur völlur sem gerir dvölina enn betri og fjölbreyttari. Ferð til PGA Catalunya er bucket list ferð.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Á svæðinu eru tveir golfvellir.

Innifalið

Gisting í 7 nætur í deluxe herbergi  Lavida Hótelinu 4* með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 6 x 18 holur (3 x á Stadium vellinum og 3 x á Tour vellinum) ásamt aðgengi að sundlaug og líkamsræktarstöð hótelsins.

Annað

Golfbíll 18 holur € 55,00 (þarf að panta)
Golfbíll 36 holur € 85,50 (þarf að panta)
Rafmagnskerra € 19,00 (þarf að panta)
Golfkerra € 5,00
Leiga á golfsetti € 45

Þeir sem vilja spila meira en 18 holur á dag geta bókað það háð bókunarstöðu samdægurs

 

Dagsetningar

08 apr 2023
08 apr til 15 apr
15 apr 2023
15 apr til 22 apr
22 apr 2023
22 apr til 29 apr
29 apr 2023
29 apr til 06 maí
06 maí 2023
06 maí til 13 maí
13 maí 2023
13 maí til 20 maí
20 maí 2023
20 maí til 27 maí
27 maí 2023
27 maí til 03 jún
03 jún 2023
03 jún til 10 jún
10 jún 2023
10 jún til 17 jún
17 jún 2023
17 jún til 24 jún
24 jún 2023
24 jún til 01 júl
26 ágú 2023
26 ágú til 02 sep
02 sep 2023
02 sep til 09 sep
09 sep 2023
09 sep til 16 sep
16 sep 2023
16 sep til 23 sep
23 sep 2023
23 sep til 30 sep
30 sep 2023
30 sep til 07 okt
07 okt 2023
07 okt til 14 okt
14 okt 2023
14 okt til 21 okt
21 okt 2023
21 okt til 28 okt

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 18.09.2023 EUR 149,59.