K Club - Dublin

Verð frá kr. 130.000 á mann í tvíbýli

K Club er eitt frægasta golfhótel Írlands, aðeins 30 mínútur frá Dublin flugvelli. Þetta er stórbrotið golfsvæði. Hótelið var upphaflega byggt sem einkaheimili vínkaupmannsins Hugh Barton. Barton þessi hafði auðgast á að flytja inn vín frá Frakklandi. Hann keypti landið árið 1831 eftir að hafa flutt aftur heim til Írlands. Höllin sem hann byggði kallaði hann Straffan House. Fyrirmynd Straffan House var höll sem Barton þekki fyrir utan Paris í bænum Louveciennes. Barton gekk þó skrefinu lengra með því að bæta við fallegum turni í ítölskum stíl við bygginguna. Þessi sögulega bygging myndar austurálmu K-klúbbsins í dag. Straffan húsið var innan fjölskyldunnar til ársins 1949, en þá fjárfesti Jefferson Smurfit Group í staðnum. Það keypti síðan alla samstæðuna árið 1988 og dældi fjármagni í landareignina sem skapaði það sem við þekkjum sem „The K Club“. Áin Liffy rennur í gegnum landareignina, Þar eru fallegar gönguleiðir og hægt að veiða silung á flugu ásamt því að báðir golfvellir svæðisins eru meðfram ánni.

Við seljum þessar ferðir án flugs við getum sjálfsögðu séð um flugið líka. Icelandair og Play fljúga til Dublin daglega allan ársins hring. Verðið er frá ca. 50 þús á mann með tösku og golfsetti. Ef þið eruð sátt við verðin á gistingunni þá getum við aðstoðað við bókun á flugi 

K Club var frábær vellirnir mjög góðir sérstaklega North course. Hótelið frábært og bara allt upp á 10 eins og við er að búast frá ykkur
Rikharður Flemming Jensen
K Club uppfyllti allar væntingar og meira til. Ofan í hvað vellirnir eru góðir, þá voru klúbbhúsin flott, maturinn alls staðar góður og þjónustan upp á 10
Þorsteinn Hjaltason
Það eru tvö toppklassa golfsvæði á Dublin svæðinu. K Club er annað þeirra. Vellirnir eru frábærir og æfingaaðstaðan með besta móti. Það eru 3 veitingastaðir á svæðinu. Ég mæli með heimsókn á K Club fyrr en síðar.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Norður völlurinn er aðalvöllur svæðisins. Keppt var um Ryder bikarinn þar árið 2006. Á síðasta ári var var drenkerfi vallarins tekið í gegn. Í dag er völlurinn heimsklassa. Við spiluðum hann 04.maí 2023 og við getum fullyrt að það eru ekki margir vellir á írlandi í svona einstöku keppnisformi. Norður völlurinn er með sitt eigið klúbbhús og veitingastað, pro shop og búningsherbergi.

Falda perlan á svæðinu er Suðurvöllurinn. Sá völlur er í einu orði sagt frábær. Það má segja að ef stóri bróðir væri ekki að taka alla athyglina frá suðurvellinum, þá gæti sá völlur staðið einn og sér sem aðalvöllur á hvaða 5 stjörnu resorti í heiminum. Hann minnti okkur á King´s völlinn á Gleneagles. Frábær skemmtun og mikilvægt að allir spili hann líka. Suður völlurinn er með sitt eigið klúbbhús og frábæran veitingastað, pro shop og búningsherbergi.

Sannarlega fáir staðir eru betri fyrir lúxusfrí en þessi dásamlegi sögulega dvalarstaður steinsnar frá Dublin.

 

Dagsetningar

05 mar 2026
05 mar til 08 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur
12 mar 2026
12 mar til 15 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur
19 mar 2026
19 mar til 22 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur
26 mar 2026
26 mar til 29 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur
27 mar 2025
27 mar til 30 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur
02 apr 2026
02 apr til 05 apr
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
02 apr 2026
02 apr til 06 apr
kr. 195.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
09 apr 2026
09 apr til 12 apr
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
09 apr 2026
09 apr til 13 apr
kr. 195.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
16 apr 2026
16 apr til 19 apr
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
16 apr 2026
16 apr til 20 apr
kr. 195.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
23 apr 2026
23 apr til 26 apr
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
23 apr 2026
23 apr til 27 apr
kr. 195.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
30 apr 2026
30 apr til 03 maí
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
30 apr 2026
30 apr til 04 maí
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
07 maí 2026
07 maí til 10 maí
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
07 maí 2026
07 maí til 11 maí
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
15 maí 2026
15 maí til 18 maí
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
15 maí 2026
15 maí til 19 maí
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
21 maí 2026
21 maí til 24 maí
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
21 maí 2026
21 maí til 25 maí
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
28 maí 2026
28 maí til 31 maí
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
28 maí 2026
28 maí til 01 jún
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
04 jún 2026
04 jún til 07 jún
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
04 jún 2026
04 jún til 08 jún
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
11 jún 2026
11 jún til 14 jún
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
11 jún 2026
11 jún til 15 jún
kr. 211.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur, 4 hringir
06 ágú 2026
06 ágú til 09 ágú
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
13 ágú 2026
13 ágú til 16 ágú
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
20 ágú 2026
20 ágú til 23 ágú
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
27 ágú 2026
27 ágú til 30 ágú
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
03 sep 2026
03 sep til 06 sep
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
10 sep 2026
10 sep til 13 sep
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
17 sep 2026
17 sep til 20 sep
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
24 sep 2026
24 sep til 27 sep
kr. 170.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
01 okt 2026
01 okt til 04 okt
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
08 okt 2026
08 okt til 11 okt
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
15 okt 2026
15 okt til 18 okt
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
22 okt 2026
22 okt til 25 okt
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir
29 okt 2026
29 okt til 01 nóv
kr. 160.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 3 nætur, 3 hringir

Innifalið

3 nætur/3 hringir: Gisting í standard double eða twin herbergi með morgunverði, 3 x 18 holur hringir ( 18 á Palmer North “Ryder völlurinn” og 36 á Palmer South) ásamt aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð. hótelsins.

4 nætur/4 hringir: Gisting í standard double eða twin herbergi með morgunverði, 4 x 18 holur hringir (36 á Palmer North “Ryder völlurinn” og 36 á Palmer South) ásamt aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð. hótelsins.Einnig er hægt að uppfæra í betri herbergi gegn aukagjaldi.  Vinssmalegast óskið eftir verði í það.

Deluxe Room
Deluxe Woodland View Room
Deluxe River View Room

Aukagjald fyrir einbýli

EUR 85,- á dag

Annað:

Kvöldverður: 

3 course meal in The Barton Restaurant €85 per person

3 course meal in The Palmer €60 per person

Aukagolf:

€100 Palmer South

€165 Palmer North

€225 36 holur Palmer South og Palmer North

 

Golfbíll €60 fyrir 18 holur
Golfbíll €90 fyrir 36 holur (sama dag)
*max of 30 available in stock. Pre booking essential. Generally not allowed on courses from October – March as we do not have buggy paths)

Rafmagnskerrur €20 (18 holur)
Venjulegar kerrur €5 (18 holur)

 

 

Flugáætlun

FI 416 KEFDUB 0730 1050

FI 417 DUBKEF 1215 1400

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 10.05.2024 EUR 154.