Frábært 4 stjörnu hótel og ótakmarkað golf á San Roque - New course

Verð frá kr. 109.000,- á mann í tvíbýli (án flugs)

Inmood hótelið er nýuppgert glæsilegt 4 stjörnu hótel á San Roque svæðinu.  2 x 18 holu golfvellir eru í göngufæri við hótelið San Roque Old course og San Roque new course.

Hótelið er sögufrægt, þá helst  vegna þess að keppendur í Ryder bikarnum á Valderama 1997 dvöldu á þessu hóteli á meðan keppninni stóð.  Herbergin bera nöfn leikmanna og þannig geta viðskiptavinir okkar gist á herbergjum keppanda eins og til dæmis Tiger Woods, Seve Ballesteros, Nick Faldo, Olazábal of fl.

 

 

Líklega hagstæðasti golfdíll á Spáni í dag, þegar borin eru saman verð og gæði. San Roque new course völlurinn er frábær skemmtun. ég gæti spilað endalaust á þeim velli. Old course er stórkostlegur og ég set hann í sama flott og Valderrama og Real Club de Sotogrande hvað gæði varðar. Klúbbhús, æfingasvæði og þjónusta uppá 10.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Innifalið

7 nætur: 7 nætur í superior gran terrace herbergi (22 fm) með morgunverði, ótakmarkað golf (6 daga) á San Roque new course sundlaugarsvæði og útilíkamsræktarstöð hótelsins.

4 nætur: 4 nætur í superior gran terrace herbergi (22 fm) með morgunverði, ótakmarkað golf (3 daga) á San Roque new course sundlaugarsvæði og útilíkamsræktarstöð hótelsins.

Golfbíll kostar EUR 50,00€ fyrir 18 og 36 holur
Rafmagnskerra kostar EUR 25,00€ fyrir 18 og 36 holur

***Við auglýsum þessar ferðir án flugs***

Icelandair fljúga til Malaga (AGP).  Icelandair fljúga á miðvikudögum og laugardögum  Við getum unnið í kringum þá daga. Ef þið viljið taka flugið hjá okkur (Icelandair) þá getum við séð um það. Eina sem við þurfum eru nöfn og kt.

  • Innifalið: Flug með Icelandair til AGP (flutningur á golfsetti, 23 kg innrituð taska, handfarangur (10 kg) og einn hlutur til persónulegra nota

Annað

Allar ferðir eru auglýstar miðað við gistingu í SUPERIOR GRAN TERRACE (22 m² and a big terrace) Two twin beds (convertible into king bed). Full bathroom with shower. Equipped with air conditioning, heating, telephone, Wi-Fi, Smart satellite TV, minibar, Nespresso coffee machine,
complimentary coffee capsules and water upon arrival, safe and hairdryer.

Það er hægt að uppfæra í stærri og betri herbergi gegn gjaldi. Ef þið óskið eftir þá sendið þið okkur óskir um slíkt og við sednum ykkur verð í það.

PREMIUM TERRACE (28 m² and a private terrace) Two twin beds (convertible into king bed). Full bathroom with shower. Equipped with air conditioning,
heating, telephone, Wi-Fi, Smart satellite TV, minibar, Nespresso coffee
machine, complimentary coffee capsules and water upon arrival, safe and
hairdryer.

DELUXE GRAN TERRACE (Room with 32 m² and a big terrace). Two twin beds (convertible into king bed). Full bathroom with shower. Equipped with air conditioning, heating,
telephone, Wi-Fi, Smart satellite TV, minibar, Nespresso coffee machine,
complimentary coffee capsules and water upon arrival, safe and hairdryer.

JUNIOR SUITE GRAN TERRACE (Room with 38 m² and a big terrace) Two twin beds (convertible into king bed) with chaise longue sofa. Full bathroom with shower and vanity.
Equipped with air conditioning, heating, telephone, Wi-Fi, Smart satellite
TV, minibar, Nespresso coffee machine, complimentary coffee capsules
and water upon arrival, safe and hairdryer.

 

 

Dagsetningar

18 feb 2026
18 feb til 25 feb
Tilboð kr. 160.000 - kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
25 feb 2026
25 feb til 04 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
04 mar 2026
04 mar til 11 mar
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
11 mar 2026
11 mar til 18 mar
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
18 mar 2026
18 mar til 25 mar
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
25 mar 2026
25 mar til 01 apr
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
01 apr 2026
01 apr til 08 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
08 apr 2026
08 apr til 15 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
15 apr 2026
15 apr til 22 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
18 apr 2026
18 apr til 22 apr
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
22 apr 2026
22 apr til 29 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
25 apr 2026
25 apr til 29 apr
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
29 apr 2026
29 apr til 06 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
02 maí 2026
02 maí til -
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
06 maí 2026
06 maí til 13 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
02 maí 2026
02 maí til 06 maí
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
13 maí 2026
13 maí til 20 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
09 maí 2026
09 maí til 13 maí
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
20 maí 2026
20 maí til 27 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
16 maí 2026
16 maí til 20 maí
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
27 maí 2026
27 maí til 03 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
23 maí 2026
23 maí til 27 maí
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
03 jún 2026
03 jún til 10 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
30 maí 2026
30 maí til 03 jún
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
10 jún 2026
10 jún til 17 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
17 jún 2026
17 jún til 24 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
26 ágú 2026
26 ágú til 02 sep
kr. 239.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
29 ágú 2026
29 ágú til 02 sep
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
02 sep 2026
02 sep til 09 sep
kr. 239.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
05 sep 2026
05 sep til 09 sep
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
09 sep 2026
09 sep til 16 sep
kr. 239.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
12 sep 2026
12 sep til 16 sep
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
16 sep 2026
16 sep til 23 sep
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
19 sep 2026
19 sep til 23 sep
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
23 sep 2026
23 sep til 30 sep
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
26 sep 2026
26 sep til 30 sep
kr. 109.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 4 nætur ótakmarkað golf í 3 daga
30 sep 2026
30 sep til 07 okt
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
07 okt 2026
07 okt til 14 okt
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
14 okt 2026
14 okt til 21 okt
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf
21 okt 2026
21 okt til 28 okt
kr. 209.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur ótakmarkað golf

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 21.11.2025 EUR 150