Hilton, Berlin

Verð kr. 119.000,- á mann í tvíbýli (King room) - Executive uppfærsla kr. 10.000 á mann

Fimm stjörnu aðventuferð til Berlínar. Gist á Hilton Berlín. Þetta hótel er staðsett miðsvæðis við hið sögufræga Gendarmenmarkt torg í Berlín og Friedrichstrasse sem er ein vinsælasta verslunargatan í Berlín. Einnig er stutt að fara að Brandenborgarhliðinu frá hótelinu, Checkpoint Charlie og fl.

Gendarmenmarkt jólamarkaðurinn er við hótelið og mikið líf á þessum tíma.

Gisting á mjög fallegum og sögulegum stað í Berlín við Gendarmenmarkt. Þetta 5 stjörnu hótel er frábært í alla staði og á góði verði.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Berlín er stórskemmtileg heim að sækja. Borgin hefur að geyma ótrúlega sögu, falleg söfn, mögnuð kaffihús og veitingastaði, flottar verslanir
Jóhann Pétur Guðjónsson

Helstu kennileiti í grennd við hótelið:

Friedrichstrasse – 1 mín. ganga

Gendarmenmarkt – 3 mín. ganga

Checkpoint Charlie – 9 mín. ganga

Checkpoint Charlie safnið – 9 mín. ganga

Safnaeyjan Museumsinsel – 14 mín. ganga

Dómkirkjan í Berlín – 15 mín. ganga

Brandenborgar hliðið – 15 mín. ganga

DDR Museum (tæknisafn) – 16 mín. ganga

Samgöngur

Berlín (TXL-Tegel) – 14 mín. akstur

Berlín (SXF-Schoenefeld) – 23 mín. akstur

Berlin Friedrichstraße lestarstöðin – 14 mín. ganga

Potsdamer Platz lestarstöðin – 16 mín. ganga

Dagsetningar

07 des 2023
07 des til 10 des
kr. 119.000 á mann í King Guest Rooms
Uppselt
14 des 2023
14 des til 17 des
kr. 119.000 á mann í King Guest Rooms
Uppselt

Innifalið

Flug með sköttum til Berlínar, töskuheimild (1 ferðataska 23 kg og 1 stk handfarangur), 3 nætur með morgunverði á King room.

*Executive Uppfærsla: kr. 10.000 á mann.

*Þetta herbergi veitir aðgengi að 360m² Executive Lounge.

  • Complimentary breakfast in the Executive Lounge as well as in the Beletage
  • Complimentary Wifi in the Executive Lounge
  • Cold snacks and drinks during the opening hours
  • Warm snacks, Canapées and alcoholic drinks in the evening

Flugáætlun

FI 528 KEFBER 0740 1210
FI 529 BERKEF 1315 1550

Flugvöllur:

BER Flughafen Berlin Brandenburg hefur loksins opnað dyr sínar – næstum 10 árum seint, milljörðum umfram kostnaðaráætlun og í heimsfaraldri. Áætlanir hófust á tíunda áratug síðustu aldar fyrir nýjan flugvöll sem þjóðartákn fyrir sameiningu Þýskalands og að koma í stað þriggja eldri flugvalla í Borginni: Tempelhof, Schönefeld og Tegel.

Skilmálar

Verð miðast við staðgreiðslu. Hægt er að fá endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 04.03.2021 EUR 157. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.

Þessi verð miðast við staðgreiðlsu og að bókun berist fyrir 30.apríl.  Svo hækka verðin.  Ef hætt verður við ferðina vegna Covid -19 þá fæst full endurgreiðsla.