Gleneagles, Skotland

Hafið samband fyrir verð á mann í tvíbýli

Gleneagles (50 mín. frá Glasgow flugvelli) er glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja að okkar mati. Við heimsóttum þá síðast í haust og vorum gríðarlega ánægð með breytingarnar sem hafa átt sér stað undanfarin 2 ár. Nýir eigendur komu að hótelinu eftir Ryder keppnina 2014 og síðan þá hefur allt verið bætt.

Eitt eftirminnilegasta golfferð sem ég hef farið í var síðasta sumar á Gleneagles. Ég hef heimsótt staðinn 6 sinnum á síðustu 10 árum, m.a. á Ryder Cup 2014. Síðasta haust fékk ég að upplifa þetta stórkostlega hótel í 6. skipti og það er alveg magnað hvernig þeir eru í stöðugri bætingu. Ef eitthvað resort á skilið 6 stjörnur þá er það Gleneagles.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Gleneagles býður upp á þrjá heimsklassa golfvelli: Kings CourseThe Queen’s og Ryder Cup völlurinnThe PGA Centenary.  Þessir vellir eru í einu orði sagt magnaðir.

Dagsetningar

06 apr 2023
06 apr til 09 apr
Hafið samband fyrir verð.
13 apr 2023
13 apr til 16 apr
Hafið samband fyrir verð.
20 apr 2023
20 apr til 23 apr
Hafið samband fyrir verð.
27 apr 2023
27 apr til 30 apr
Hafið samband fyrir verð.
04 maí 2023
04 maí til 07 maí
Hafið samband fyrir verð.
11 maí 2023
11 maí til 14 maí
Hafið samband fyrir verð.
18 maí 2023
18 maí til 21 maí
Hafið samband fyrir verð.
25 maí 2023
25 maí til 28 maí
Hafið samband fyrir verð.
17 ágú 2023
17 ágú til 20 ágú
Hafið samband fyrir verð.
24 ágú 2023
24 ágú til 27 ágú
Hafið samband fyrir verð.
31 ágú 2023
31 ágú til 03 sep
Hafið samband fyrir verð.

Innifalið

Flug með Icelandair til Glasgow, flugvallaskattar, ein ferðataska á mann, handfarangur, flutningur á golfsetti og aukagjöld, 3 nætur með morgunverði, 3 x 18 holur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.

Aukagjald fyrir einbýli

Annað:

Það er einungis hægt að fá golfbíla á PGA Centenary at £55.00 per cart.

Fyrir King’s og Queen’s
caddies £55.00 plus tip per caddy
Electric trollies at £27.50 each
push trollies at £8.00 each.

Flugáætlun

KEFGLA – FI430 0735-1040
GLAKEF – FI431 1420-1540

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar. Tilboðið miðast við Visa gengi 18.02.2022 GBP 174.