Druids Glen - Dublin

Verð frá kr. 139.000 á mann í tvíbýli

Druids Glen er eitt frægasta golfhótelið á Dublin svæðinu og státar af glæsilegu hóteli með öllu tilheyrandi og tveim 18 holu völlum.

Druids Glen golfvöllurinn er oft kallaður „The Augusta of Europe“ og er þar vísað í hluta vallarins sem minnir mjög á hinn heimsfræga golfvöll Augusta National. Það er mögnuð upplifun að leika þennan golfvöll. Það eru nokkrar golfholur á Druids Glen sem eru einfaldlega stórkostlegar og þá sérstaklega 12. og 13. braut. Það eru golfholur sem eru meistaralega hannaðar og án nokkurs vafa einkennismerki þessa frábæra golfvallar. Druids Glen er einn besti „parkland“ golfvöllur Írlands og hefur fjöldi sterka atvinnumót farið fram á vellinum, þar af Opna írska fjórum sinnum.

Druids Heath golfvöllinn sem er mjög ólíkur nágranna sínum. Druids Heath er opnari og á mörgum brautum er stórkostlegt útsýni yfir írsku sveitina og alla leið út á haf. Druids Heath er mjög krefjandi golfvöllur og þykir mjög vinsæll meðal atvinnukylfinga á Írlandi.

Allt er fyrsta flokks á Druids Glen. Hótelið er glæsilegt með góðri heilsulind og fyrirtaks þjónustu. Sé stefnt að því að fara í draumagolfferð til Írlands þá er Druids Glen frábær kostur.
Jón Júlíus Karlsson

Dagsetningar

28 ágú 2020
28 ágú til 31 ágú
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
03 sep 2020
03 sep til 06 sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
10 sep 2020
10 sep til 13 sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
18 sep 2020
18 sep til 21 sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
25 sep 2020
25 sep til 28 sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
02 okt 2020
02 okt til 05 okt
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
09 okt 2020
09 okt til 12 okt
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
16 okt 2020
16 okt til 19 okt
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
23 okt 2020
23 okt til 26 okt
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.

Innifalið

Flug með Icelandair til Dublin, 3 nætur með morgunverði, 1 handfarangur, 1 taska og 1 golfsett, 4 x 18 holur (2 hringir á Druids Glen og 2 hringir á Druids Heath), aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

 

Flutningur er ekki innifalinn til Dublin. Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)
Evrópa 7.520 per. fluglegg

Aukagjald fyrir einbýli

Aukagjald fyrir einbýli:
Ágúst €240
Sept €200
Okt €165

Annað:

Kvöldverður:

Fairways (Druids Heath € 36,44
Hugo’s Restaurant, from € 46,86
Group dinners consist of a 2 choice 3-course menu, i.e. choice of 2 starters, 2 main courses, 2 desserts plus tea/coffee.

Aukagolf:

Druids Glen
mars apríl & október: €70 um helgar og €60 í miðri viku.
Maí, Júní, sept: €95 um helgar og €75 í miðri viku.

Druids Heath
mars apríl & október: €40 um helgar og €30 í miðri viku.
Maí, Júní, sept: €45 um helgar og €40 í miðri viku.

Flugáætlun

FI 416 KEFDUB 0740 1050
FI 417 DUBKEF 1120 1305

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 17.04.2020 EUR 160.