Adare Manor - Dublin

Verð frá kr. 450.000 (án flugs) á mann í tvíbýli

í júní 2019 heimsóttum við Adare Manor á írlandi. Það má segja að þar fer eitt glæsilegasta golfvallarhótel sem við höfum gist á. Gæðin eru á við Gleneagles í Skotlandi og að mörgu leyti betri en Gleneagles, til dæmis æfingasvæðið, umhirðan á vellinum og hótelið. Mikið er lagt í alla hluti á þessu resorti og má nefna að um 500 starfsmenn eru við vinnu á degi hverjum. Þetta gerir 5 starfsmenn á hvern hótelgest þegar hótelið er fullt. Á golfvellinum er mikið lagt í að hafa völlinn í sama formi og þegar stórmót væru á vellinum. 50 vallarstarfmenn eru við vinnu á hverjum degi. Völlurinn er stórskemmtilegur. Hann er krefjandi en þannig hannaður að þú átt auðvelt með að koma bolta í leik. Breiðar brautir og stórar flatir eru einkenni vallarins. 9 brautin (par 5) er meira en 100 metrar á breidd og 600 metrar af öftustu teigum. öll flatarstæðin eru einstaklega vel hönnuð og mikið um landslag í kringum þær, svokölluð “run off” svæði. Þar tapa flestir höggum. En það eru meiri líkur en minni að þú spilir völlinn á 32-26 puntum þannig a hver hringur er ánægjulegur. Það er skylda að vera með kylfusvein á vellinum og hann kostar EUR75.
Veitingastaðir hótelsins eru einstaklega góðir. Í Carriage House (klúbbhúsið) er gæðastaður sem er opinn frá 07.00 til miðnættis. Fine dining staðurinn á hótelinu er Oak Room. Morgunverður er borinn fram í The Gallery, sem er eitt fallegasta morgunverðarherbergi sem við höfum upplifað.

The five-star Adare Manor and Golf Resort in Co Limerick has been named Hotel of the Year 2018 at the Virtuoso Best of the Best Awards in Las Vegas.
Virtuoso Best of the Best
Dazzling country landmark with a fresh attitude
Condé Nast Traveler
2018 Hot List
Condé Nast Traveler

Innifalið:

gisting með morgunverði, 1 handfarangur, 1 ferðataska, 3 x 18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Aukagjald fyrir einbýli

EUR xx á dag.

Dagsetningar

16 apr 2026
16 apr til 19 apr
Hafið samband fyrir verð.
23 apr 2026
23 apr til 26 apr
Hafið samband fyrir verð.
30 apr 2026
30 apr til 03 maí
Hafið samband fyrir verð.
07 maí 2026
07 maí til 10 maí
Hafið samband fyrir verð.
14 maí 2026
14 maí til 17 maí
Hafið samband fyrir verð.
21 maí 2026
21 maí til 24 maí
Hafið samband fyrir verð.
28 maí 2026
28 maí til 31 maí
Hafið samband fyrir verð.
03 sep 2026
03 sep til 06 sep
Hafið samband fyrir verð.
10 sep 2026
10 sep til 13 sep
Hafið samband fyrir verð.
17 sep 2026
17 sep til 20 sep
Hafið samband fyrir verð.
24 sep 2026
24 sep til 27 sep
Hafið samband fyrir verð.

Annað:

Kvöldverður: 

Aukagolf:
€380 – 01.apríl – 22.okt 2023
€300 – 24.okt-19.des 2023

 

Flutningur á golfsetti:

Flutningur er ekki innifalinn til Dublin. Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)
Evrópa 7.520 per. fluglegg

Flugáætlun

FI 416 KEFDUB 0740 1050
FI 417 DUBKEF 1120 1305

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 18.02.2022 EUR 145.