Bestu áfangastaðir í heimi

GB Ferðir sérhæfa sig í borgar-,  golf-,  og skíðaferðum.  Áfangastaðir fyrirtækisins eru margir meðal þeirra bestu í heiminum. Innan GB ferða er yfir 50 ára reynsla af skipulagningu ferðalaga.

Netklúbbur GB Ferða

Spennandi tilboð og upplýsingar um nýja áfangastaði.

GOODWOOD

Ótakmarkað golf. 60 mín frá Gatwick flugvelli.

The Belfry

Ryder Cup völlurinn, Beint flug til Birmingham, 10 mín frá flugvelli.

Mannings Heath

Mannings Heath

20 mín frá Gatwick flugvelli. Gistimöguleikar eru glæsilegt 5 stjörnu hótel eða 8 manna Lodge við hlið klúbhúss. 2 golfvelllir,...

Bowood

Bowood

90 mín frá Heathrow flugvelli. Fyrsta flokks golfhótel. 18 holu völlur hannaður af Dave Thomas.

East Sussex National

40 mín frá Gatwick flugvelli. Tveir 18 holu vellir sem eru á meðal bestu í Englandi. West Course er númer #5 í sýslunni en East...

Marriott Lingfield Park

Lingfield Park Marriott

15 mín frá Gatwick flugvelli. 4 stjörnu golfhótel á 3 stjörnu verði. Flottur 18 holu völlur við hótelið og veðhlaupabraut.

Marriott Hanbury Manor

Marriott Hanbury Manor

50 min frá Heathrow flugvelli. Margverðlaunað 5 stjörnu hótel og frægur golfvöllur sem m.a. hefur verið notaður fyrir English...

The Grove

The Grove

NÝTT - Grove hefur tekið upp samstarf með tveim af betri völlum Englands, Woburn og Stoke Park. Núna getur þú gist á Grove og...

The Oxfordshire Golf Hotel & Spa

40 mín frá Heathrow flugvelli. Golfhótel í toppklassa á London svæðinu. 18 holu völlur hannaður af Rees Jones. Besti völlurinn í...

Trump International, Aberdeen

15 mín frá Aberdeen flugvelli. Luxushótel og #7 besti völlur Skotlands

Princes

Prince's Golf Club, Kent

90 mín frá Gatwick flugvelli. 27 holu völlur.

Gleneagles

Glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja

Stoke Park

Stoke Park

15 mín frá Heathrow flugvelli. Fyrsta flokks golfhótel. 18 holu völlur hannaður af Harry Colt.

Dale Hill Hotel and Golf Club

50 mín frá Gatwick flugvelli. Tveir 18 holu vellir.

Meldrum House

Meldrum House, Aberdeen

30 mín frá Aberdeen flugvelli. Gott hótel og 18 holu golfvöllur

Old Course Hotel

Old Course Hotel - St. Andrews

120 mín. frá Glasgow flugvelli. Eflaust eitt frægasta golfhótel veraldar. Hótelið liggur við 17.holuna á St.Andrews (Old course...

Kempinski Hotel Das Tirol - Kitzbühel

2 klst. frá München flugvelli. Glæsilegasta skíðahótel Evrópu og þótt víða væri leitað

Hotel Jerome, Aspen

Hotel Jerome er krúnudjásn Aspen,

Limelight Hotel, Aspen

Þekktasta skíðasvæði í heimi. Draumaveröld þar sem sólin skín meira en 300 daga á ári.

Arlberg 1800 Resort

2 1/2 klst. frá München flugvelli. Stærsta skíðasvæði Austurríkis

Fraser Crossing

Fraser Crossing/Founders Pointe

90 mín frá Denver. Nýjar og vel útbúnar íbúðir á góðu verði í fjallaþorpi Winter Park

The Sitzmark,Vail Colorado

2 klst. frá Denver flugvelli. Stærsta skíðasvæði Norður Ameríku. Af mörgum talið það besta. Særsta flatarmál troðins skíðasvæðis...

Zephir Mountain Lodge

Zephyr Mountain Lodge

90 mín frá Denver. Ski In Ski out íbúðarhótel í fjórða stærsta skíðasvæði Colorado

Hilton Frankfurt

Hilton Frankfurt

20 mín frá Frankfurt flugvelli. 5 stjörnu hótel á besta stað í borginni